Jarðskjálftagröf

Hérna eru óróagröf frá jarðskjálftamælum sem ég á Þessir jarðskjálftamælar mæla talsvert af hávaða og umferð yfir daginn og þessi hávaði kemur fram handahófskennt fram á jarðskjálftamælunum mínum. Flestir af þeim jarðskjálftum sem ég mæli eru einnig skráðir hjá Veðurstofu Íslands og hægt er að skoða vefsíðu Veðurstofu Íslands til að sjá stærð og staðsetningu þeirra jarðskjálfta sem sjást á mælum hjá mér. Ég sýni aðeins 24 klukkustundir á þeim jarðskjálftagröfum sem ég er með hérna.

Um jarðskjálftamælana

Þetta er 4.5Hz mælar og er frá Mark Products. Þessi mælar eru þriggja ása, en það þýðir að hann er með n-s, e-w, z (lóðréttur) ása. Hérna er hægt að fá upplýsingar um þessa gerð af mælum. Hérna eru tæknilegar upplýsingar um mælin, næmni og þau tíðnisvið sem mælirinn nemur. Jarðskjálftamælanir eru frá Redwood City Public Seismic Network. Það er ekki lengur hægt að kaupa þessa jarðskjálftamæla og hefur stuðningi og þjónustu við þennan búnað verið hætt (EOL, End of Life). Ég mun setja upp Volksmeter jarðskjálftamæla í framtíðinni í staðinn fyrir það kerfi sem ég er með núna. Þar sem það hentar mér ekki að vera með Raspberry Shake mæla til þess að mæla jarðskjálfta. Ég mun vonandi samt keyra nokkra Raspberry Shake samhliða þessum nýju mælum þegar þeir komast í gagnið.

Ef þú vilt fylgjast með jarðskjálftum og ert nálægt virkri eldstöð. Þá er best að kaupa jarðskjálftamæla frá Raspberry Shake hérna í slíkar mælingar.


Tölvupóstur

Hægt er að hafa samband við mig í tölvupóstfangið spurningar at eldstod.com með spurningar.

Upplýsingar um jarðfræðiatburði á Íslandi

Jarðfræði á Íslandi


Önnur jarðskjálftamælanet

Tromlurit Veðurstofu Íslands

Vefsíður um jarðskjálfta í heiminum

Jarðskjálftar, Veðurstofa Íslands
USGS
EMSC


Útskýring á jarðskjálftagrafinu.

Grænn  = Engin gögn hafa verið skráð.
Svartur = Gögn skráð. Hávaði mynda staka toppa.
Rauður = Jarðskjálfti hefur mælst. Hávaði myndar stundum staka rauða toppa.
Appelsínugulur = Fjarlægur jarðskjálfti hefur mælst (Teleseismic event).

Ég ætla að skipta yfir í Raspberry Shake jarðskjálftamæla þegar ég hef efni á slíku. Hvenær það gerist veit ég ekki. Ég vona bara að biðin verði ekki mjög löng.

Hvammstangi, Ísland
(stöð hvt)
Byrjar í Júní 2023



Lóðrétt rás (Z). Uppfært á 5 mín fresti.

Hvammstangi, Ísland
(stöð hvm)



Lóðrétt rás (Z). Uppfært á 5 mín fresti.


Reykjavík, Ísland




Lóðrétt rás (Z). Uppfært á 5 mín fresti.
Það er mikill hávaði  bíla frá klukkan 06:00 til 22:00.

Garðabær, Ísland



Lóðrétt rás (Z). Uppfært á 5 mín fresti.
Það er mikill hávaði  bíla frá klukkan 06:00 til 22:00